Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Frí á fimmtudag - frítt á leikinn
Nú ţurfa stelpurnar í Ţór/KA á stuđningi okkar ađ halda sem aldrei fyrr. Viđ gefum ţví frí á ćfingu á fimmtudaginn og mćtum í stađinn á völlinn ađ styđja ţćr til sigurs.
Kvennaliđ Ţórs/KA leikur lokaleik sinn í Pepsi deildinni á fimmtudaginn ţegar FH kemur í heimsókn. Ţađ er hreinlega allt undir í leiknum en međ sigri tryggja stelpurnar sér sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn hefst klukkan 16:15 á Ţórsvelli og viljum viđ sjá fulla stúku enda eiga stelpurnar ţađ svo sannarlega skiliđ eftir frábćrt sumar.
Á sama tíma tekur Breiđablik á móti Grindavík en Breiđablik er tveimur stigum á eftir okkar liđi í toppbaráttunni. Ef Breiđablik vinnur sinn leik og Ţór/KA gerir jafntefli verđa Blikar Íslandsmeistarar á betri markatölu. Ţađ er ţví ljóst ađ okkar stelpur ţurfa ađ einbeita sér ađ ţví ađ vinna FH og taka af allan vafa.
Ţór/KA á frábćra styrktarađila sem hafa séđ til ţess ađ ţađ verđur frítt á leikinn, fyllum stúkuna og fáum bikarinn heim, áfram Ţór/KA!
FÉLAG | L | U | J | T | MÖRK | NET | STIG | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Ţór/KA | 17 | 13 | 2 | 2 | 42 - 15 | 27 | 41 |
2 | Breiđablik | 17 | 13 | 0 | 4 | 43 - 10 | 33 | 39 |
3 | Valur | 17 | 11 | 1 | 5 | 45 - 18 | 27 | 34 |
4 | ÍBV | 17 | 9 | 5 | 3 | 31 - 19 | 12 | 32 |
5 | Stjarnan | 17 | 9 | 3 | 5 | 35 - 19 | 16 | 30 |
6 | FH | 17 | 7 | 2 | 8 | 17 - 22 | -5 | 23 |
7 | Grindavík | 17 | 5 | 3 | 9 | 16 - 40 | -24 | 18 |
8 | KR | 17 | 5 | 0 | 12 | 15 - 38 | -23 | 15 |
9 | Fylkir | 17 | 2 | 3 | 12 | 13 - 35 | -22 | 9 |
10 | Haukar | 17 | 1 | 1 | 15 | 13 - 54 | -41 | 4 |
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA