Búningar fyrir Stefnumót

Kæru foreldrar:

Toppmenn og sport hafa sett í forgang að merkja treyjur í stærð 146 eða minni til þess að sem flestir iðkendur geti keppt í þeim á Stefnumótinu um helgina. Þeir sem komu með treyjur í þessum stærðum um síðustu helgi eða snemma í vikunni geta sótt treyjur eftir hádegi á morgun föstudag.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is