Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfingar nćstu daga
Ţar sem skólinn er ađ byrja og lítiđ eftir af sumrinu verđur smá breyting á ćfingum nćstu daga hjá strákunum í 8 flokki.
Vikan 18-22 ágúst ţá ćfum viđ mán, ţri og miđ kl 16.30 (ekki 16.15 eins og kom fram á síđunni í gćr) og svo er frí fim og fös ţar sem skólarnir eru ađ byrja.
Vikan 25-29 ágúst ţá ćfum viđ mán-ţri og fim og líka kl 16.30 en frí miđ og fös.
Vikan 01-05 sep eru allir yngri flokkar í fríi og svo byrjar vetrardagsrkáin ţann 08.september og ţá fćrast elstu strákarnir upp í 7 flokkinn.
Svo viljum viđ líka minna á lokahóf yngriflokka 16:00 - 18:00 á föstudaginn 29 ágúst í KA-heimilinu en ađ ţví loknu skulum viđ fjölmenna á leik KA á móti Haukum niđur á Akureyrararvöll.
Kveđja
Ţjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA