Ćfingar nćstu daga

Ţar sem skólinn er ađ byrja og lítiđ eftir af sumrinu verđur smá breyting á ćfingum nćstu daga hjá strákunum í 8 flokki.  

Vikan 18-22 ágúst ţá ćfum viđ mán, ţri og miđ kl 16.30 (ekki 16.15 eins og kom fram á síđunni í gćr) og svo er frí fim og fös ţar sem skólarnir eru ađ byrja.

Vikan 25-29 ágúst ţá ćfum viđ mán-ţri og fim og líka kl 16.30 en frí miđ og fös.

Vikan 01-05 sep eru allir yngri flokkar í fríi og svo byrjar vetrardagsrkáin ţann 08.september og ţá fćrast elstu strákarnir upp í 7 flokkinn.

Svo viljum viđ líka minna á lokahóf yngriflokka 16:00 - 18:00 á föstudaginn 29 ágúst í KA-heimilinu en ađ ţví loknu skulum viđ fjölmenna á leik KA á móti Haukum niđur á Akureyrararvöll.

Kveđja

Ţjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is