Æfingar hefjast að nýju

Æfingar hefjast að nýju þriðjudaginn 16. október. Æfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:15 í Boganum í vetur.

Það verður eitt mót fyrir áramót og verður það laugardaginn 17. nóvember. Vonumst eftir góðri mætingu þangað til þannig að krakkarnir verða sem flottastir á því móti.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is