Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
8. fl verđur frábćr í vetur!
30.08.2018
Ţađ verđur ótrúlega skemmtilegur vetur hjá 8. fl og ţví vonumst viđ eftir ađ sjá sem flesta!
Ţjálfarateymiđ er mjög öflugt en viđ höfum endurheimt öfluga ţjálfara í teymiđ. Andri Freyr Björgvinsson, Egill Heinesen, Harpa Jóhannsdóttir, Sindri Már Stefánsson og Sindri Ţór Skúlason mynda ţjálfarateymiđ í vetur.
Ćfingar verđa kl. 16:15-17:00 á KA-vellinum í september.
Skráning er hafin í Nóra. Ţar er í bođi ársgjald en innifaliđ í ţví eru tvćr ćfingar á viku í vetur og fjórar ćfingar í viku sumariđ 2019.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 18.01.2021 Myndaveisla frá sigri KA á Álftanes
- 17.01.2021 Heimaleikur hjá stelpunum í dag
- 17.01.2021 Þór/KA hefur leik í Kjarnafæðismótinu
- 16.01.2021 Spennusigur KA/Þórs á Ásvöllum
- 16.01.2021 Frábær sigur strákanna í Mosó