Haustiđ

Nú er sumariđ ađ verđa búiđ og styttist í ađ skólinn byrjar. Á haustin breytast einnig flokkarnir í fótboltanum en ţau sem eru á eldra ári fara upp um flokk. Hér eru helstu upplýsingar um starfiđ.

Ágúst árg. 2012-2014
20. mán 16:15-17:00
22. miđ 16:15-17:00
23. fim 16:15-17:00
26. sun Curiomótiđ á Húsavík

Eftir Húsvíkurmótiđ er stutt pása hjá krökkunum. Ćfingar hefjast aftur ţriđjudaginn 4. september í nýjum flokkum. Ćfingar fara fram á KA-svćđinu í september.

7. flokkur árg. 2011-2012 (4. sept til 29. sept)
Ţriđjudagar 14:00-15:00
Fimmtudagar 14:00-15:00
Laugardagar 10, 11 eđa 12 (verđur gefiđ út á heimasíđu 7. fl síđar).

8. flokkur árg. 2013-2014 (4. sept til 29. sept)
Ţriđjudagar 16:15-17:00
Fimmtudagar 16:15-17:00

Ţađ verđur rúta sem sćkir og skutlar 7. flokk á ćfingar í september frá Brekkuskóla og Naustaskóla. Upplýsingar um rútuna og skráningu koma inn síđar.

Allir flokkar félagsins fara í haustfrí fyrstu tvćr vikunar í október. Eftir ţađ byrjum viđ inni í Boganum á sömu tímum og í september.

Frekari upplýsingar veitir Alli yfirţjálfari, alli@ka.is.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is