8. fl verđur frábćr í vetur!

Ţađ verđur ótrúlega skemmtilegur vetur hjá 8. fl og ţví vonumst viđ eftir ađ sjá sem flesta!

Ţjálfarateymiđ er mjög öflugt en viđ höfum endurheimt öfluga ţjálfara í teymiđ. Andri Freyr Björgvinsson, Egill Heinesen, Harpa Jóhannsdóttir, Sindri Már Stefánsson og Sindri Ţór Skúlason mynda ţjálfarateymiđ í vetur. 

Ćfingar verđa kl. 16:15-17:00 á KA-vellinum í september. 

Skráning er hafin í Nóra. Ţar er í bođi ársgjald en innifaliđ í ţví eru tvćr ćfingar á viku í vetur og fjórar ćfingar í viku sumariđ 2019. Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is