Stefnumót KA - skráning

Skráning er núna í gangi fyrir Stefnumót KA sem fram fer laugardaginn 17. nóvember í Boganum. Skráning fer fram á Sportabler og er hún út föstudaginn 9. nóvember.

Hver stelpa spilar í ca 2,5 klst og kemur það í ljós í vikunni fyrir mótið hvenær hver stelpa spilar. Þátttökugjald er 2500 kr á stelpu og er það greitt á staðnum. Innifalið keppnisgjald, verðlaunapeningur, pizza og svali.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is