KA-bíó: Svampur Sveinsson

Á laugardaginn kl. 11:30 verður KA-bíó fyrir 6. og 7. fl í knattspyrnu. 

Sýnt verður Svampur Sveinsson: Á þurru landi í Sambíóin Akureyri.

Það eru þrjú tilboð á myndina:
tilboð 1 bíómiði - 650 kr. 
tilboð 2 bíómiði lítill popp og lítil gos  - 1050 kr. 
tilboð 3 bíómiði mið popp og mið gos - 1200 kr.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is