Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Hrađmót Ţórs - Liđin og leikjadagskrá
Liđin og leikirnir birtast hér ađ neđan til ađ auđvelda foreldrum fyrir.
Mótiđ fer fram í Boganum sunnudaginn, 25. mars. Fyrirkomulag mótsins er ţannig ađ hvert liđ leikur fimm 1x12 mín leiki, allir leikir eru flautađir á og af á sama tíma á öllum völlum svo tímasetningar standist, ţví er mikilvćgt ađ liđin séu mćtt tímanlega á rétta velli. Úrslit verđa ekki skráđ og ţví ekki keppt um sćti. Mótiđ snýst um leikgleđi og ánćgju iđkenda. Verum hvetjandi á jákvćđan og uppbyggilegan hátt. Mótsgjald er 2000,- kr og tekur Birna Rún (móđir Söru í KA2) viđ peningum á stađnum. Pítsuveisla hefst kl. 13.10. Undirritađur vill biđja ykkur um ađ virđa skráningu á komandi mótum svo ađ viđ getum bćtt viđ liđum í stađ ţess ađ fjölga varamönnum og minnka spilatíma stúlknanna.
Ţađ verđur ekki ćfing á laugardag vegna mótsins. Páskafrí tekur viđ og verđur nćsta ćfing ţriđjudaginn, 3. apríl.
KA 1 – A-liđa keppni |
Leiktími |
Völlur |
Mótherji (Ţjálfari) |
Ásta |
kl. 10:48 |
6 |
Ţór 2 (Anton) |
Katla |
kl. 11:20 |
5 |
Ţór 1 (Birta) |
París |
kl. 11:52 |
5 |
Völsungur 1 (Foreldri óskast) |
Silja |
kl. 12:40 |
6 |
KA 2 (Anton) |
Sigyn |
kl. 13:44 |
5 |
Völsungur 1 (Birta) |
Tinna |
|
|
|
KA2 – A-liđa keppni |
Leiktími |
Völlur |
Mótherji (Ţjálfari) |
Emelía |
kl. 10:00 |
6 |
Völsungur 1 (Birta) |
Katrín |
kl. 11:20 |
6 |
Ţór 2 (Anton) |
Regína |
kl. 11:52 |
6 |
Ţór 1 (Birta) |
Sara |
kl. 12:40 |
6 |
KA 1 (Anton) |
Sif |
kl. 13:12 |
6 |
Ţór 2 (Birta) |
Ţórdís Björg |
|
|
|
Ţórunn |
|
|
|
KA3 – B-liđa keppni |
Leiktími |
Völlur |
Mótherji (Ţjálfari) |
Anna Björg |
kl. 10:16 |
6 |
Völsungur 2 (Birta) |
Anna Lilja |
kl. 11:36 |
6 |
KA 4 (Birta) |
Árný |
kl. 12:24 |
6 |
Tindastóll 1 (Birta) |
Lóa |
kl. 12:56 |
6 |
Ţór 3 (Anton) |
Aníta |
kl. 13:28 |
6 |
Völsungur 2 (Anton) |
Máney |
|
|
|
Torfhildur |
|
|
|
KA4 - B-liđa keppni |
Leiktími |
Völlur |
Mótherji (Ţjálfari) |
Alexía |
kl. 10:16 |
5 |
Ţór 3 (Anton) |
Elín |
kl. 11:04 |
6 |
Völsungur 2 (Birta) |
Lilja |
kl. 11:36 |
6 |
KA 3 (Birta) |
Sigrún |
kl. 12:56 |
5 |
Tindastóll 1 (Birta) |
Stella |
kl. 13:28 |
5 |
Ţór 3 (Birta) |
Ýma |
|
|
|
Ţórdís Sunna |
Mbkv, Anton Orri
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA