Helgaræfing og Hraðmót Þórs

Sunnudagur kl. 10.00 - 11.00

Við æfum þessa helgina úti á KA-svæðinu frá kl. 10.00 - 11.00 á sunnudag þar sem það er Goðamót í 5. flokki karla í Boganum. Klæða sig eftir veðri og vindum! Munum eftir því að taka vatnsbrúsan góða með.

Hraðmót Þórs - 25. mars

Hraðmótið sem áður hafði verið auglýst fer fram þar næsta sunnudag og vil ég minna ykkur á það. Endilega skrifið í athugasemd ef að skráning ykkar stelpu hefur breyst.

Skráðar: Alexía, Anna B., Anna L., Árný, Ásta, Emelía, Katla, Katrín, Lilja, Máney, París, Regína, Roxanna, Sara, Sif, Sigyn, Silja, Stella, Tinna, Ýma, Þórdís B., Þórdís S. og Þórunn

Ekki skráðar: Andrea, Aníta, Elín, Elísa, Kara, Kristín, Lóa, Sigrún, Sonja, Torfhildur

Mbkv, Anton Orri

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is