Helgaræfing á sunnudag á KA-svæðinu

Æfingin þessa helgina verður úti á KA-svæðinu þar sem Boginn er upptekinn vegna Stefnumóts í 3. flokki kvenna. Minnum stelpurnar á að koma vel klæddar.

Sunnudagur - kl. 10.00-11.00

Mbkv, ÞjálfararKnattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is