Frí á laugardag

Frí verður frá æfingum þessa helgina þar sem Stefnumót KA í 4. flokki fer fram í Boganum og þjálfarar flokksins að þjálfa á því. Það er einnig áfram spáð hvítum KA-velli.

Mbkv, ÞjálfararKnattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is