Frí á laugardag

Það verður frí frá æfingum þessa helgina vegna Stefnumóts í 3. flokki karla sem fram fer í Boganum. Þegar að veður batnar og KA-völlurinn verður betri munum við æfa úti þegar Boginn er upptekinn.

Góða helgi - ÞjálfararKnattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is