Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafundur, mót og ćfingatímar í sumar
Foreldrafundur verđur haldinn nćsta ţriđjudag kl. 20.00 í KA-heimilinu. Viđ vonumst til ađ hafa ćfingamót ţann dag - fá stelpur úr 7. kvk Ţórs á ćfingatímanum til okkar.
7. flokkur kvenna ćfir alla virka daga í sumar frá kl. 13.00 - 14.15. Facebook-síđu flokksins má sjá međ ţví ađ smella hér.
Mótamál í sumar. Ég vil biđjast afsökunar hvađ upplýsingar um mótin berast seint inn en óánćgja hefur veriđ međ tvö ţeirra síđustu ár og virđist fátt benda til breytingar á ţeim ásamt ţví ađ ţátttökugjald hefur veriđ hátt ţar sem viđ höfum mikiđ veriđ ađ spila innbyrđis leiki á mótum.
23. - 24. júní - Greifamótiđ á Akureyri
12. - 15. júlí - Símamótiđ í Kópavogi (Eldra ár sem ćft hafa í vetur)
22. júlí - Strandarmótiđ á Árskógsvelli (Yngra ár - Eldra árs stelpur sem byrja í sumar) - Förum líklega
10. - 11. ágúst - Pćjumótiđ (Ţađ breyttist í dagsmót vegna drćmrar ţáttöku í fyrra) - Óljóst hvort viđ förum
26. ágúst - Curiomótiđ á Húsavík (Líkleg dagsetning)
Mbkv, Anton Orri
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA