Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Árleg myndataka
02.07.2018
Við ætlum að fá allar stelpur sem eru að æfa til að mæta í gulu á morgun á sínum æfingatíma í 6. og 7. flokk. Teknar verða einstaklingsmyndir, hópmynd og stefnan sett á að merkja boltakistuna okkar í bak og fyrir. Þetta er fyrst og fremst gert til gamans fyrir stelpurnar en hefur einnig nýst vel þegar lið eru tilkynnt fyrir mót auk þess sem það hjálpar foreldrum og stelpunum að þekkja nöfn allra í flokknum.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA