Vantar foreldra til að gista á gistikvöldinu

Það er frábært skráning á pizzu- og gistikvöldi. 35 strákar búnir að skrá sig og af þeim ætla 27 að gista:) Halla mamma hans Jakobs og Sævar pabbi Valda eru einu sem er búin að bjóðast til að gista með en við þyrftum 1-2 foreldra í viðbót.

Er einhver sem getur gist með?? Fríar pizzur í boði;)



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is