Tufa í frí og nýr ţjálfari

Tufa í frí og nýr ţjálfari
Pétur Kristjánsson

Nćstu vikurnar mun Túfa vera í frí í Serbíu. Á međan hann er í fríi ţá mun Ásgeir Óla mćta og vera ţjálfari á flokknum. Í byrjun nćsta mánađar mun svo nýr ţjálfari byrja og verđa međ Túfa á flokknum ţađ sem eftir lifir vetrar.

Nýr ţjálfari heitir Pétur Kristjánsson og er vanalega kallađur Peddi. Hann hefur undanfarin ár starfađ sem ţjálfari hjá yngri flokkum Dalvík/Reyni og einnig ţjálfar hann meistaraflokk hjá sama félagi. Viđ bjóđum Pedda ađ sjálfsögđu velkominn til starfa.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is