Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Tufa í frí og nýr ţjálfari
23.09.2014
Nćstu vikurnar mun Túfa vera í frí í Serbíu. Á međan hann er í fríi ţá mun Ásgeir Óla mćta og vera ţjálfari á flokknum. Í byrjun nćsta mánađar mun svo nýr ţjálfari byrja og verđa međ Túfa á flokknum ţađ sem eftir lifir vetrar.
Nýr ţjálfari heitir Pétur Kristjánsson og er vanalega kallađur Peddi. Hann hefur undanfarin ár starfađ sem ţjálfari hjá yngri flokkum Dalvík/Reyni og einnig ţjálfar hann meistaraflokk hjá sama félagi. Viđ bjóđum Pedda ađ sjálfsögđu velkominn til starfa.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA