Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Norđurálsmótiđ - 48 skráđir - skráningu lokiđ og lokađ!
Norđurálsmót 7.fl.kk verđur á Akranesi 19.-21. júní í sumar. Ţetta mót er The Event í 7.flokki og sléttur mánuđur í'etta!
KA er skráđ til leiks sem aldrei fyrr og nú eru foreldrar vinsamlegast beđnir um ađ skrá sinn iđkanda í comment hér ađ neđan sem fyrst og stađfesta skráinguna međ ţví ađ greiđa mótsgjaldiđ, sem er kr. 18.500.- í síđasta lagi 1. júní nk. Greiđist inná bankareikning 0162-05-260296, kt: 490101-2330.
Hrikalega mikilvćgt ađ setja nafn drengs í "tilvísun" (sjö stafir) - sbr. mynd! :) Tökum líka viđ rafrćnum kvittunum á totiproppe@gmail.com
Í mótsgjaldinu er ţátttaka í mótinu, gisting í skólastofu í tvćr (ţrjár?) nćtur, kvöldverđur á föstudag, morgun-, hádegis- og kvöldverđur á laugardag, morgunverđur og grillveisla á sunnudag, kvöldskemmtun og viđurkenningar. Auk ţess sem mótsgjaldiđ er vegna nestis sem foreldraráđ útvegar yfir daginn. Einnig er ţátttaka í matarkostnađi ţjálfara og liđsstjóra hluti af mótsgjaldi drengjanna.
Foreldrar sjá um ađ koma strákunum á Akranes og fyrsta tillaga er ađ allir sofi saman í skólastofunum yfir mótiđ. Fleira varđandi mótiđ er hćgt ađ sjá hér í Handbók Norđurálsmótsins 2015 (uppfćrt!) sem gefur mynd af ţessari skemmtun :) Endilega skođiđ handbókina! Sendum út nýja ţegar viđ fáum eintak!
Eins og kom fram á foreldrafundinum 6. maí sl. ţá verđur fundur í júní til ađ skerpa línurnar fyrir mótiđ, s.s. liđin, liđsstjórana og ađra praktík.
En núna - skrá og greiđa - 1000ţakkir!
mbk
Foreldraráđ 7.fl.kk
p.s. vorum ađ uppfćra póstlistann og bćta viđ netföngum sem viđ sáum ađ vantađi ţannig ađ ţetta hljómar kannski (vonandi ekki) sem ný fćrsla fyrir suma :)
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA