Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Norđurálsmótiđ á Akranesi 20.-22. júní
20.05.2014
Sćlir foreldrar
Strákarnir fá miđa međ sér heim eftir ćfingu í dag. Á miđanum eru upplýsingar um fyrsta mót sumarsins, Norđurálsmótiđ á Akranesi 20.-22. júní. Mótiđ byrjar snemma á föstudagsmorgninum 20. Júní og stendur yfir til sunnudags 22. júní. Gist verđur í grunnskólanum á Akranesi og fá keppendur morgun-, hádegis- og kvöldmat alla helgina. Ţađ er alls engin skylda ađ gista í skólanum og er frjálst val ađ gista međ mömmu og pabba á tjaldsvćđinu;)
Ekki verđur fariđ međ rútu ţannig ađ foreldrar ţurfa ađ koma strákunum sjálfir á Akranes. Ţáttökugjald er 16.500 kr fyrir hvern keppenda. Skráningar fara fram hér á heimasíđunni og er greiđsla stađfesting á skráningu. Vinsamlegast skrifiđ nafn drengsins og e-mail foreldra međ:) Greiđsla ţarf ađ berast fyrir ţriđjudaginn 2. júní á bnr:0162-05-260324 og kt:490101-2330. Frekari upplýsingar um mótiđ er ađ finna á http://kfia.is/norduralsmot/.
Viđ í foreldraráđinu höfum ákveđiđ ađ hafa foreldrafund um mótiđ mánudaginn 26. maí kl 20 í KA-heimilinu.
Bestu kveđjur
F.h. foreldraráđs
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA