Norðurálsmótið 2015

Búið er að skrá KA til leiks á Norðurálsmótið á Akranesi dagana 19.-21. júní í sumar. Takið dagana frá! :)

Á næstu misserum kemur inn á síðuna upplýsingar um mótið og ósk um að foreldrar skrái sína iðkendur til leiks. Einnig er á döfinni foreldrafundur vegna mótsins - nánar síðar.

Sumarið er því að skella á....

mbk Foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is