Liðin og leikjaplan á strandarmótinu

Hér koma liðin og leikjaplan á Strandarmótinu sem er á sunnudaginn á Árskógsandi

Þátttökugjald er 2500kr á keppanda og greiðist til liðstjóra hvers liðs fyrir sig. Liðstjórinn safnar saman þátttökugjöldum fyrir alla keppendur í sínu liði og þegar allt er komið kemur hann peningnum á yfirliðstjórann (sem verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í upphafi móts) sem sér um að gera upp við Dalvíkinga inn í mótsstjórn.

ATH ÞEIR SEM VILJA VERA LIÐSTJÓRAR MEGA KOMMENTA HÉR EÐA GEFA SIG FRAM VIÐ SIGURÓLA.

Mæting fyrir alla keppendur KA kl 09:30 en nánast öll lið hefja leik kl. 10:00 eða 15 mínútum síðar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is