Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Liðin og leikjaplan á strandarmótinu
07.07.2016
Hér koma liðin og leikjaplan á Strandarmótinu sem er á sunnudaginn á Árskógsandi
Þátttökugjald er 2500kr á keppanda og greiðist til liðstjóra hvers liðs fyrir sig. Liðstjórinn safnar saman þátttökugjöldum fyrir alla keppendur í sínu liði og þegar allt er komið kemur hann peningnum á yfirliðstjórann (sem verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í upphafi móts) sem sér um að gera upp við Dalvíkinga inn í mótsstjórn.
ATH ÞEIR SEM VILJA VERA LIÐSTJÓRAR MEGA KOMMENTA HÉR EÐA GEFA SIG FRAM VIÐ SIGURÓLA.
Mæting fyrir alla keppendur KA kl 09:30 en nánast öll lið hefja leik kl. 10:00 eða 15 mínútum síðar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA