Leikir við Þór í næstu viku

Í næstu viku munu strákarnir spila leiki við Þór. Eldra árið spilar í æfingartímanum okkar á þriðjudaginn og yngra árið í æfingatíma Þórsara á miðvikudaginn. 

Strákar í 2. bekk mæta þá kl. 15:55 í Bogann þriðjudaginn 9. des og strákar í 1. bekk kl. 16:10 miðvikudaginn 10. des. 

Við minnum svo á síðasta æfingardag fyrir jólafrí sem verður laugardaginn 13. desember. 

Æfingar byrja svo aftur þriðjudaginn 6. janúar

kv. Þjálfarar

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is