Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Króksmótiđ 9.-10. ágúst
Hellú hellú
Nú er skráning á króksmót lokiđ og heildarverđ fyrir mótiđ orđiđ klárt. Kostnađur fyrir hvern ţáttakanda er 11000 kr og greiđist inn á bnr:0162-05-260324 og kt:490101-2330 fyrir sunnudaginn 3. ágúst.
Króksmótiđ er haldiđ á Sauđárkrók og byrjar snemma á laugardagsmorgni 9. ágúst. Ţađ verđur í gist í skólum viđ íţróttavöllinn og tjaldsvćđi fyrir foreldra er einnig viđ hliđin á vellinum. Allar helstu upplýsingar eru ađ finna inn á http://kroksmot.wordpress.com/.
Viđ í foreldraráđinu ćtlum ađ halda foreldrafund um mótiđ ţriđjudaginn 5. ágúst kl:20 upp í KA heimili, ţá verđa liđin orđin klár og viđ getum fariđ ađ skipa liđstjóra á hvert liđ. Allir ađ mćta.
Ef einhverjar spurningar vakna getiđi sent mér línu á marthahermanns@gmail.com
Bkv
Martha
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA