Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Gátlisti og gisting, Norđurálsmót
Brekkubćjaskóli verđur opinn fyrir ţá sem koma á fimmtudagskvöldinu. Viđ gistum á ţriđju hćđ í stofum 301 og 302.
Gátlisti:
- Dýna / vindsćng – sćng/svefnpoki, lak, koddi - Tannbursti og tannkrem - Handklćđi og sundföt+sundpoki/bakpoki - Náttföt - Nćrföt - Auka föt og auka sokkar - Keppnisföt – KA-stuttbuxur og treyja, gulir sokkar - Takkaskór – legghlífar-vatnsbrúsi - Klćđnađur eftir veđri- hlý föt (fylgist vel međ veđurspánni) - Teppi undir vindsćng- svo ţađ ískri ekki í ţeim -Spil/blöđ/bćkur ef ţeir vilja taka međ -Dýnupumpur (ţeir sem eiga)
- MUNA AĐ MERKJA ALLT MJÖG VEL!!!
-Tölvuspil, símar og fótboltamöppur/myndir eru ekki leyfđ og nammi og gos er á bannlista
Foreldrar verđa ađ sjá til ţess ađ koma drengjunum fyrir í skólanum, hafa keppnisföt, sundföt og utanyfir föt tilbúin. Of mikiđ fyrir liđsstjórana ađ ţurfa ađ pumpa í allar vindsćngurnar...
Foreldrar verđa ađ vera sýnilegir og hjálpa til á milli leikja. Gott ef ađ einhverjir pabbar ađstođi viđ sundferđina ţví ţađ er mjög erfitt fyrir kvk liđsstjóra ađ geta ekki fariđ međ ţeim í klefa ţví ţađ eru svo margir í sundi í einu.
Liđsstjórar fá nesti (samlokur, ávexti og drykki) fyrir drengina til ţess ađ maula á milli leikja, einnig fengum viđ kökur, kex og brauđ til ţess ađ grípa í sem kvöldsnarl.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA