Frí mánudaginn 23 júní

Mánudaginn 23 júní verđur frí á ćfingu hjá öllum enda flestir búnir ađ vera ađ keppa alla helgina og bćđi leikmenn og ţjálfarar ţreyttir eftir frábćra helgi ţar sem allir stóđu sig gríđarlega vel.  Ţannig ađ ţađ er frí á mán og svo ćfum viđ alla daga (ţri-fös) út vikuna.

Kveđja 

Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is