Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafundur vegna Norðurálsmótsins.
11.06.2015
Sæl og heil
Foreldrafundur í KA heimilinu kl. 20:30 á sunnudaginn (14. júní) v/Norðurálsmótsins.
Erum með 6 lið skráð og yfir 50 drengi.
Liðin verða kynnt á fundinum, liðstjóralottóið sívinsæla, PubQuiz úr handbókinni, talning húsbíla, tjaldvagna, fellihýsa, hjólhýsa og appelsínugulra tjalda ofl. ofl.
Vinsamlegast mætið tímanlega til að tryggja ykkur sæti :)
Það þarf vart að tíunda það frekar en þetta er skyldumæting per skráðan dreng á mótið.
Heyrumst og sjáumst á sunnudaginn
mbk
foreldraráð
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA