Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafundur fyrir Akranesmótið fimmtudaginn 12. júní kl: 20:30
11.06.2014
Á morgun, fimmtudaginn 12 júní ætlum við að hafa foreldrafund vegna Akranesmótsins. Fundurinn hefst kl 20:30 upp í KA-heimili.
Nauðsynlegt er að allir mæti sem eiga strák sem er skráður á mótið. Við ætlum að fara yfir liðin, liðstjóra, nestismál og fleira
Bkv
foreldraráð
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA