Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafundur - Fundargerð
05.11.2014
Það var góðmennur foreldrafundur haldinn áðan þar sem sex manns mættu. Það var ýmislegt rætt og meðal annars var kosið nýtt foreldraráð og því eru fyrir eldra ár Tóti (Mikael Breki), Ingó (Jóhann Mikael) og Ellert (Þórir Hrafn). Enn vantar okkur 1-2 til að vera í ráði frá yngra ári.
Nánari upplýsingar um foreldraráðið má finna í flipanum hér að ofan.
Einnig var rætt um mótin sem farið verður á. Í vetur er það bara Stefnumót í byrjun maí og svo verður farið á Norðurálsmótið á Akranes. Skráning á það verður fyrir áramót og við hittumst svo aftur fljótlega eftir áramót og ræðum það betur.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA