Fimmtudagur, föstudagur og mánudagur

Á morgun, fimmtudag og á föstudaginn eru æfingar bara fyrir þá sem fara ekki á Norðurálsmótið.

Þeir sem fara þangað eiga að hvíla á morgun og mæta ferskir upp á Skaga á föstudaginn.

Að sjálfsögðu hlökkum við til þess að sjá strákana sem fara ekki á mótið á æfingum á hefðbundnum tíma á fimmtudag og föstudag.

Á mánudaginn verður svo frí fyrir allann hópinn, til þess að hlaða batteríin eftir Skagann og fyrir komandi átök.

Kveðja, 
þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is