Gátlisti fyrir Norđurálsmótiđ

Gátlisti drengjanna fyrir Norđurálsmótiđ er eftirfarandi:

Afţreyingarefni (tillögur ekki skylda)

  • Bók
  • Spilastokk/borđspil

Klćđnađur (horfa á veđurspá helgarinnar til ađ meta magn)

  • Buxur
  • Félagsgalli
  • Hlý peysa
  • Húfa og vettlingar
  • Nćrföt
  • Náttföt
  • Regn og vindgalli
  • Sokkar

Keppnisútbúnađur

  • Keppnistreyja
  • Hitabolur
  • Keppnissokkar (auka par er sterkur leikur)
  • Stuttbuxur
  • Síđar undirbuxur (m.t.t. veđurs)
  • Legghlífar 
  • Takkaskór
  • Vatnsbrúsa (vantslausan - fyllt á á keppnisstađ)
  • Markmannshanskar (ţar sem viđ á)

Annar útbúnađur

  • Dýna / Vindsćng (teppi undir vindsćng) (einbreiđar dýnur/vindsćngur)
  • Handklćđi og sundföt + sundpoki
  • Sćng/svefnpoki og koddi
  • Tannbursti og tannkrem

Annađ Allur búnađur, hver einstök flík, skal vera mjög vel merkt međ nafni, síma og félagi. Allur farangur á ađ vera í einni tösku ekki í plastpokum. Engin raftćki, símar, fótboltaspjöld, sćlgćti og gos.

Foreldrar geta skorađ bónusstig ef ţeir taka međ teppi á mótsstađ sem drengirnir geta hent yfir sig milli leikja. Gćti reynst óţarfi ef verđurguđirnir leika viđ hópinn :)

Gátlista foreldra er ađ finna hér! 

Ekki má gleyma góđa skapinu!

mbk

f.ráđ



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is