Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Bíóferð laugardaginn 8. mars
03.03.2014
Laugardaginn 8. mars þá verður bíósýning fyrir 6. og 7. flokk karla og kvenna hjá KA. Myndin sem við ætlum að sjá heitir Mr. Peabody og er sýnd í Nýja Bíó (sambíó).
Sýningin verður kl. 11:00 og verðum við ein í salnum.
Það kostar 1000 kr á einstakling og innifalið í því er miði, lítið popp og lítið kók.
Fjölmennum í bíó og höfum gaman saman;)
Bestu kveðjur
Foreldraráð
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA