ÆFINGAR BYRJA AFTUR

Það verða tvær æfingar í síðustu vikunni í maí.
 
Þær eru á þriðjudaginn kl. 16:00-17:00 og fimmtudaginn kl. 16:00-17:00 á KA-svæðinu.
 
Við setjum inn upplýsingar hvenær æfingar verða í byrjun júní þegar það er orðið klárt. 
8 júní byrjar síðan sumardagskráin en nánar um það seinna. 
Minnum síðan foreldra á að klára skráningu fyrir sumarið og nálgast treyju fyrir strákana.
 
Kveðja
 
Þjálfarar
 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is