Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
ÆFINGAR BYRJA AFTUR
25.05.2015
Það verða tvær æfingar í síðustu vikunni í maí.
Þær eru á þriðjudaginn kl. 16:00-17:00 og fimmtudaginn kl. 16:00-17:00 á KA-svæðinu.
Við setjum inn upplýsingar hvenær æfingar verða í byrjun júní þegar það er orðið klárt.
8 júní byrjar síðan sumardagskráin en nánar um það seinna.
Minnum síðan foreldra á að klára skráningu fyrir sumarið og nálgast treyju fyrir strákana.
Kveðja
Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA