Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Yngra ár: Leiða inná hjá Þór/KA
07.06.2015
Yngra árið fær að leiða inná hjá Þór/KA þegar þær mæta Fylki á þriðjudaginn í Pepsideildinni.
Mæting kl. 17:40 á Þórsvöll undir stúkuna.
Koma í gulri KA-treyju. Alli verður með nokkrar gular hummel treyjur fyrir þær sem eiga ekki.
Liðið hefur farið vel á stað og er það í efsta sæti ásamt Breiðablik með 10 stig eftir 4 leiki.
Vonumst að sjálfsögðu til að sem flestir fjölmenni og styðji stelpurnar okkar til sigurs!
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA