Vorfrí og æfingatími í sumar

Við förum í vorfrí eftir Stefnumótið á Laugardaginn í rúmar tvær vikur. Við stefnum á að byrja aftur 17. maí.

Við munum auglýsa síðar hvernig æfingar verða eftir vetrarfrí og þangað til sumaræfingar byrja þann 6. júní. 

Frá og með 6. júní mun 6. fl kvenna mun æfa kl. 10:45-12:00 alla virka daga. 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is