Vantar í foreldraráđ!

Ţađ vantar í foreldraráđ bćđi á eldra og yngra ári!

Ţađ var foreldrafundur í gćr ţar sem var drćm mćting og ekki náđist ađ manna foreldraráđ. Viđ óskum ţví eftir einstaklingum sem eru tilbúnir ađ leggja sitt af mörkum til ađ gera gott starf enn betra.

Ţađ sem kom fram á fundinum:

Ţjálfarar

Ađalbjörn Hannesson - Alli
691-6456
adalbjorn10@ru.is
Íţróttafrćđingur og UEFA A-ţjálfari
Ţjálfar einnig 3. kk, 5. kv og 7. kv ásamt ţví ađ vera yfirţjálfari kvennaflokka.

Ásgeir Ólafsson - ţriđjudögum og fimmtudögum
866-6046
asgeirasgeir@gmail.com
KSÍ II
Ţjálfar einnig 6. kv ásamt ţví ađ vera einkaţjálfari í Átaki og vera međ tíma í Hrafnagilsskóla.

Andri Freyr Björgvinsson
857-5597
andrif97@hotmail.com
KSÍ I
Ţjálfar einnig 5. kk og 8. kk ásamt ţví ađ stunda nám í VMA.

Hópurinn
Um 25 stelpur í heildina og 15-20 stelpur á ćfingum.

Markmiđ
Ađ ţađ sé skemmtilegt ađ ćfa knattspyrnu
}Ađ stelpurnar taki framförum í knattspyrnu
} Mikil áhersla á ţjálfun tćknilegrar fćrni
} Ćfingar séu fjölţćttar og stuđli ađ bćttum hreyfiţroska
} Ađ stelpurnar fái verkefni viđ ţroska og getu hvers og eins
} Háttvísi og íţróttamannsleg framkoma sé kennd
} Liđsheildarhugsun
} Ađ öllum líđi vel á ćfingum og í keppni
} Ađ vekja knattspyrnuáhuga fyrir lífstíđ

Ćfingatímar
Ţriđjudagar og fimmtudagar kl. 15:00-16:00 og laugardagar kl. 11:00-12:00.

Leikir og mót í vetur
Húsavíkurferđ 11. okt.
Ćfingaleikir á Akureyri ca. mánađarlega. 
Lítiđ ćfingamót í Boganum í jan/feb.
Gođamót í lok mars vćntanlega

Stefnum einnig ađ gera eitthvađ skemmtilegt fyrir utan fótboltann einu sinni fyrir áramót og einu sinni eftir áramót.

Mót sumariđ 2015
Landsbankamót á Sauđárkróki í lok júní
Símamót í Kópavogi um miđjan júlí
Hnátumót (dagsmót á Norđurlandi í júní) 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is