Upplýsingar - Pćjumót

Mótsgjald er 4000 kr og skal ţađ greiđast á mótsstađ í peningum. Sá sem á stúlku sem er feitletruđ í hverju liđi skal taka viđ mótsgjaldinu og koma til mótsstjórnar.

Ţar sem viđ borgum einungis hálft mótsgjald ţá er ekki gisting né matur innifalinn nema pylsuveisla á laugardeginum eftir mót. Ţiđ ţurfiđ ţví ađ taka nesti međ, sérstaklega fyrir föstudaginn.

Mćting er 30 mín fyrir fyrsta leik á ţann völl sem ţćr spila.

Leikjaplan.

Ţađ er mikiđ um ađ vera hjá KA ţessa helgi en ásamt Pćjumótinu er Króksmót fyrir drengi í 6. og 7. fl á Króknum sem og leikir hjá 2. og 3. fl drengja og stúlkna á Akureyri og fyrir sunnan. Ţađ verđa ţví tveir ţjálfarar hvorn dag en ekki ţrír eins og á hinum mótunum. Skúli og Andri verđa á föstudaginn en á laugardaginn tekur Alli viđ af Andra. Ţađ eru alls 10 leikir sem foreldrar ţurfa ađ stjórna leikjum eins og sjá má ađ neđan.

Biđjum áhugasama foreldra ađ bóka sig á leiki í ţessu skjali hér.

A-liđ KA 1: Amalía Árna, Bríet Jóhanns, Elín Rósa, Emma Ćgis og Herdís.

A-liđ KA 2: Amalía Björk, Helga Dís, María Björg, Katla, Harpa Hrönn og Nadia Hólm.

B-liđ KA 1: Ásta María, Áslaug Lóa, Bjarney, Friđrika og Jóna Birna. 

B-liđ KA 2: Eva Hrund, Karen Dögg, Nína Rut, Lilja Björk, Alís og Kolfinna Eik.

C-liđ KA 1: Aníta Ruth, Áslaug Ýr, Birna Dísella, Brynja Karitas, Katrín Sól og Sólveig Anna.

C-liđ KA 2: Júlíetta, Hilma Dís, Klara Solar, Emma Bríet, Lilja Helgu og Margrét Anna.

C-liđ KA 3: Katrín Tinna, Aldís Eva, Ţórunn, Arna Dögg, Lilja Mekkín og Emilía Dýrfjörđ, .



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is