Þór/KA dagurinn

Eftir Verslunarmannarhelgarfríið byrjum við aftur með stæl þriðjudaginn (08.08.17)

Þá verður Þór/KA dagur á KA-svæðinu.

3.-7. Fl Kv mun æfa 16:15-17:30 og í kjölfarið pylsuveisla.

Þar munu leikmenn úr toppliði Pepsideildarinnar í Þór/KA sjá um að stjórna æfingunum. 

Þetta er dagur sem enginn stelpa ætti að láta framhjá sér fara :) 

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is