Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Þór/KA dagurinn
02.08.2017
Eftir Verslunarmannarhelgarfríið byrjum við aftur með stæl þriðjudaginn (08.08.17)
Þá verður Þór/KA dagur á KA-svæðinu.
3.-7. Fl Kv mun æfa 16:15-17:30 og í kjölfarið pylsuveisla.
Þar munu leikmenn úr toppliði Pepsideildarinnar í Þór/KA sjá um að stjórna æfingunum.
Þetta er dagur sem enginn stelpa ætti að láta framhjá sér fara :)
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA