Þjálfarar veturinn 2016/2017

Þjálfarar í vetur verða Andri Freyr, Ágústa Kristins og Skúli Bragi. 

Ef það eru einhverjar spurningar um flokkinn þá eru upplýsingar hvernig þið getið náð í þá undir ,,þjálfarar" á bláa borðanum hér að ofan.

Ef það eru almennar spurningar um starfið er einnig hægt að hafa samband við Alla yfirþjálfara, alli@ka.is og þá svarar Arna Ívars spurningum um æfingagjöldum á arna@ka.is.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is