Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Þjálfarabreyting
Þegar æfingar hefjast að nýju þá kemur Búi inn í þjálfarateymið en Ásgeir Óla lætur af störfum þar sem hann snýr sér af öðrum verkefnum.
Þjálfarar á æfingum verða því:
Þriðjudögum Alli og Búi
Fimmtudögum Alli og Búi
Laugardögum Alli og Andri
Búi Vilhjálmur Guðjónsson er reyndur þjálfari sem hefur t.d. þjálfað áður hjá Þór og Hetti en hann var yfirþjálfari á Egilsstöðum. Búi er með UEFA A þjálfaragráðu líkt og Alli. Það er því gaman að segja frá því að það er einsdæmi að það séu tveir UEFA A þjálfarar á 6. fl kvenna en slíkt þekkist ekki í öðrum liðum.
Við bjóðum Búa velkominn í flokkinn á sama tíma sem við kveðjum Ásgeir með söknuði enda hefur hann reynst okkur mjög vel frá því að hann og Alli tóku við flokknum haustið 2013.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA