Tækniæfing fimmtudag og föstudag

Boðið er upp á aukaæfingu fyrir áhugasamar stelpur kl. 8:00-9:00 á KA-vellinum á fimmtudaginn og föstudaginn. 

Túfa og Milo verða með æfinguna og verða þeir með skemmtilegar tækniæfingar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is