Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Skráning á Goðamótið 2014!!!
Skráning fer fram í athugasemdum við þessa færslu á Goðamótið sem fer fram 28.-30. mars í Boganum. Skráning er til miðvikudagsins 19. mars hér í þessari færslu.
Mótsgjald er 3800 kr og innifalið í því eru þátttaka, Brynjuferð, heitur hádegismatur á laugardegi og pysluveisla í mótsslok.
Í fyrra þá gistu stelpurnar í KA-heimilinu aðfaranótt sunnudags og kemur það vel til greina ef nógu margir forleldrar bjóða sig fram að gista með. Það er þó ekki 100% að við getum fengið KA-heimilið en við fáum að vita það í næstu viku.
Við þurfum einnig foreldra í liðstjórn en þeirra helsta verkefni er að fara með stelpurnar með stelpurnar í hádegismat á laugardeginum, rútuferð í Brynju og sjá til þess að stelpurnar hiti upp fyrir leiki.
Skrá stelpuna og hvort þið hafið áhuga á að vera liðstjórar eða gista með stelpunum ef það verður gist!
Nánari upplýsingar um mótið koma seinna.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA