Símamótið - upplýsingar

Skjal með liðskipan, bakstur og vaktaplan - ýta hér. 

Hver og einn þarf að fara inn í skjalið og skrá sig á vakt svo framarlega sem það er ekki búið að skrá sig á allar vaktir í viðkomandi liði.

Frekari upplýsingar um dagskrá og leikjaplan verður sett inn þegar það er komið á heimasíðu mótsins simamotid.is.

Við æfum mánudag, þriðjudag og miðvikudag í næstu viku á okkar tíma. Eins og gengur og gerist fara nokkrir fyrr suður sem er allt í góðu lagi. Endilega taka þá bolta með þannig stelpurnar geti æft sig aðeins sjálfar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is