Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Pæjumótið - liðin, liðstjórar og fleira.
Pæjumótið verður sett á einn dag í ár þ.e. laugardaginn 12. ágúst. Með því að setja leikina saman á einn dag þá verður mótið um leið ódýrara, einfaldara fyrir foreldra að keyra eftir vinnu á föstudeginum og svo er hægt að halda þeirri stefnu fyrir þá sem vilja að renna yfir á Dalvík til að fara á fiskidaginn mikla og ná dagskránni þar.
Reiknað er með að vera að enda um miðjan dag á laugardaginn .Á mótinu verður spilaður 5 manna bolti. Öll þátttökulið fá flottan bikar (ekki veitt verðlaun fyrir sæti). Allir þáttakendur fá verðlaunapening og mótsgjöf í mótslok. Grillveisla að móti loknu á laugardeginum. Liðsmyndataka verður á mótssvæðinu. Ekkert staðfestingargjald. Spilað í hollum og því stutt á milli leikja sem gefur aukinafþreyingjartíma. Mikil og góð afþreying fyrir alla fjölskylduna á Siglufirði.
Mótsgjald kr.5.000 (innifalið keppnin, gisting og morgunmatur lau-morgun, grillveisla í mótslok, gjafir og verðlaun)-Mótsgjald kr.4.000 (innifalið keppnin, grillveisla í mótslok, gjafir og verðlaun)
ATH! Foreldrar munu þurfa að sjá um bæði liðstjórn og þjálfun á mótinu þar sem allir þjálfarar flokksins verða bundnir í öðrum verkefnum þessa helgi.
Liðin:
KA1
Tinna Evu, Nadía, Tinna Mjöll, Kolfinna og Eva
Liðstjóri: Foreldrar Evu og Tinnu Mjallar
KA2
Lilja Helgu, Karen, Emma Bríet, Tinna Dís og Alís
Liðstjóri: Foreldrar Tinnu Dísar
KA3
Margrét, Arna, Þórunn Nadía, Ísey, Kristín E.H. og Emelía
Liðstjóri: Foreldrar Ísey og Emelíu
KA4
Ólöf, Klara, Auður, Júlía, Inga Sóley og Ásdís
Liðstjóri: Foreldrar Auðar
KA5
Auðbjörg, Ísabella, Agla, Dagmar, Katrín Tinna og María
Liðstjóri: Foreldrar Dagmar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA