Nýtt tímabil hefst 5. september

Viđ bjóđum 2009 stelpurnar velkomnar í 6. flokk. Fyrsta ćfing á nýju tímabili er ţriđjudaginn kl. 15:00-16:00 á KA-velli.

Í september ćfir flokkurinn á eftirfarandi tíma á KA-velli:
Ţriđjudögum 15:00-16:00
Fimmtudögum 15:00-16:00
Laugardögum 11:00-12:00

Í lok mánađarins verđur foreldrafundur ţar sem viđ förum betur yfir veturinn.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is