Leikir og liðskipan

Líkt og á Símamótinu þá fer eftir hvernig gengur fyrsta daginn í hvaða styrkleika liðin verða á laugardeginum. Við setjum því einungis inn leiki föstudags. Ein breyting er á liðunum en Natalía kemur í lið 4 í staðinn fyrir Lönu Sif.
KA 1
Hildur Lilja, Ísfold, Marey, Ninna, Sara og Tanía Sól.

KA 2
Heiðdís, Ísabella Júlía, Ísabella Nótt, Ísabella Sól, Matthildur og Móheiður.

KA 3
Embla Karen, Guðrún Bergrós, Gréta Þórey, Hildur Heba, Ída og Telma.

KA 4
Inga Rakel, Natalía, María Guðrún, Ronja, Selma og Þórunn Edda.

KA 5
Diljá María, Erla Rós, Katla, Sigrún, Sigurbjörg og Þura.
6. flokkur    
KA 1    
10:15 Valur völlur 1
11:55 FH 1 völlur 1
13:35 Stjarnan völlur 1
16:30 KF völlur 1
     
KA 2    
09:25 Valur 2 völlur 1
11:05 Stjarnan 3 völlur 1
12:45 Víkingur 1 völlur 1
15:40 Fylkir 2 völlur 1
     
KA 3    
10:15 Valur 3 völlur 3
11:55 Stjarnan 5 völlur 3
13:35 Víkingur 2 völlur 3
16:30 Fram 2 völlur 3
     
KA 4    
09:25 Þór 3 völlur 3
11:05 Stjarnan 6 völlur 3
12:45 Víkingur 3 völlur 3
15:40 Valur 4 völlur 3
     
KA 5    
09:00 FH 4 völlur 4
10:40 BÍ/Bol 2 völlur 4
12:45 Þróttur 3 völlur 4
14:25 KR 2 völlur 4


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is