Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Leikir gegn Þór
Á miðvikudaginn og fimmtudaginn munum við spila gegn Þór í tveimur hópum.
Miðvikudagur mæting kl. 14:40 og spilað kl. 15:00-16:00.
Amalía Árna, Bríet, Elín Rósa, Heiðrún, Helga Dís, Herdís Agla, Katla, María Björg og Rut Marín.
Fimmtudagur mæting með rútunni og spilað kl. 15:00-16:00.
Alís, Amalía Björk, Áslaug Lóa, Ásta Karitas, Ásta María, Aþena, Bjarney, Friðrika Vaka, Hafdís, Harpa Hrönn, Helena, Hildigunnur, Hilma Dís, Hólmdís, Jóna Birna, Karen Dögg, Katrín Tinna, Klara Solar, Kolfinna, Lilja Björk, Lilja Mist, Linda, Lovísa, Máney, Nadia Hólm, Nína Rut, Sigrún María, Sólveig Anna, Stella, Tinna Mjöll, Tinna Vals og Viktoría Fjóla.
Frí hjá þeim sem spiluðu á miðvikudeginum.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA