Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
leikir, foreldrafótbolti og jólasveinar!
Á þriðjudaginn er síðasta venjulega æfing ársins. Þá æfum við kl. 15:00-16:00 líkt og venjulega.
Bendum á að þær stelpur sem hafa áhuga á að fara á markmannsæfingar stendur það til boða kl. 17:00-18:00 í Boganum á þriðjudögum. Sandor er með þær en hann er einn færasti markmannsþjálfari landsins og því um að gera að prófa fyrir þær stelpur sem eru áhugasamar.
Á miðvikudaginn og fimmtudaginn spilum við gegn Þór. Það spila mun færri á miðvikudaginn og er ástæðan að 6. kv hjá Þór hefur ekki jafn mikið pláss og við til umráða.
Miðvikudagur - mæting kl 14:40 og spilað 15:00-16:00.
Hópur: Amalía Árna, Amalía Björk, Bríet Jóhanns, Elín Rósa, Harpa Hrönn, Helga Dís, Herdís Agla, Katla Bjarna, María Björg, Sólrún, Tinna Mjöll og Tinna Vals (marki).
Fimmtudagur - mæting með rútunni og spilað 15:00-16:00.
Hópur: Alís Elmars, Áslaug Lóa, Ásta Karitas, Ásta María, Aþena Mjöll, Bjarney Hilma, Emilía Rós, Emma Bríet, Friðrika Vaka, Hafdís, Heiðrún, Helena, Hilma Dís, Hólmdís, Jóna Birna, Karen Dögg, Katrín, Katrín Tinna, Klara Solar, Kolfinna Eik, Lilja Björk, Lilja Helgu, Lilja Mist, Linda Björk, Lovísa Björk, Máney, Nadia Hólm, Nína Rut, Sigrún María, Sólveig Anna, Stella, Tinna Vals og Viktoría Fjóla.
Á laugardaginn þá ætlum við að hafa foreldrafótbolta kl. 11:00-12:00 en ekki nóg með það heldur fáum við einnig heimsókn frá einhverjum jólasveinum.
Í kjölfarið förum við í jólafrí og stefnum á að byrja aftur þriðjudaginn 5. janúar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA