JÓLAFÓTBOLTAÆFING Á LAUGARDAGINN

Það verður jólafótboltaæfing á laugardaginn kl. 12-13 í Boganum. Það verður skemmtileg æfing og við fáum góða heimsókn.

Síðasta æfing fyrir jól verður fimmtudaginn 14. desember og fyrsta æfing eftir jólafrí verður fimmtudaginn 4. janúar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is