Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Ís-æfing á þriðjudaginn
Til að fagna góðum árangri í haldaboltaáskoruninni þá förum við með stelpurnar í Ísgerðina í Kaupangi á þriðjudaginn.
Það er æfing kl. 15:00 eins og áður hafði komið fram en eftir um hálftíma þá röltum við með hópinn í Ísgerðina.
Hér er listi yfir þær tíu sem náðu að halda 10 sinnum á lofti án þess að missa hann í jörðina:
Amalía Árnadóttir
María Björg Steinmarsdóttir
Katla Bjarnadóttir
Harpa Hrönn Þórðardóttir
Rut Marín Róbertsdóttir
Herdís Agla Víðisdóttir
Helga Dís Hafsteinsdóttir
Nadia Hólm Jónsdóttir
Heiðrún Hafdal Björgvinsdóttir
Emma Ægisdóttir
Þá hafa flest allar aðrar í flokknum bætt sig á þessum tíma í því að halda bolta á lofti sem er mjög jákvætt. Einnig er gaman að segja frá því að bæði María Björg og Amalía Árna gerðu gott betur og hafa báðar náð yfir 50 skiptum.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA